Æskulýðsnefnd Sleipnis heldur kynningarfund um starf vetrarins í félagsheimilinu Hlíðskjálf, þriðjudaginn 10 febrúar nk. kl 20:00.  Stefnt er á að halda almenn reiðnámskeið fyrir börn og unglinga og námskeið eftir knapamerkjakerfi. Skráning fer fram á kynningarfundinum. Boðið verður upp á pizzur og gos. nefndin