Kæru landsmótsfarar Sleipnis.
Fundur verður í Hliðskjálf annað kvöld, þriðjudaginn 26.júní, klukkan 20:00.
Byrjum á því að máta peysur sem Sleipnir gefur keppendum í barnaflokki, unglinga- og ungmenna. Skyldumæting fyrir þá sem eru i þessum flokkum.
Ég mun svo fara yfir áherslur gæðingadómara á LM og svara spurningum er varða keppnina.
Kv.Gísli Guðjónsson