Kæru félagsmenn, við blásum til félagsfundar á hótel Selfossi næstkomandi fimmtudag, 24. júní kl. 20. Fundarefnið er staða skipulagsmála félagsins. Athugið að hér er um afar mikilvægt málefni að ræða sem snertir okkur öll, reiðvegamál og framtíðarsvæði félagsins.
Stjórn og Skipulagsnefnd Sleipnis