Lýsing:

Kíktu heim ,kíktu uppí bústað, kíktu í vinnuna, kíktu á starfsfólkið,kíktu á krakkana.... úr tölvunni, símanum eða spjaldtölvunni hvar sem þú ert staddur í heiminu hvenær sem er. Er með hreyfiskynjara en við hreyfingu sendir vélin þér mynd á tölvupósti. Þú snýrð vélinni til beggja hliða, upp og niður þaðan sem þú skoðar myndir.

Nú er möguleiki að kíkja heim úr vinnunni og annarstaðar t.d. er í lagi með hesthúsið og  hestana,  krakkana eða athuga með starfsfólkið eða uppí bústað. Vélin er með nætursýn, hljóði og hægt er að þysja (zoom). Vélunum fylgir notendahugbúnaður og hægt er að hala niður Android og Iphone appi. Vélarnar verða sendar hvert á land sem er. Myndavélarnar eru með þægulegu viðmóti og hægt er að fá vélarnar sendar og settar upp á stór-Reykjavíkursvæðinun gegn 4950 kr gjaldi.
Verð Kr. 29.750,00 – Tilboð = Kr. 17.800

 

Nánari upplýsingar:
Gunnar Ingi  s: 571-4000

alt