Jólaskemmtun verður haldin laugardaginn 15 des.í Sleipnishöllini ca kl 14-16 Þar munu jólasveinar koma ríðandi til leiks. Teymt verður undir börnum án endurgjalds. Söngur leikir og gleði Seld verða íslensk jólatré fura og blágreni.  Kakó og kaffi verður selt gegn vægu verði auk klatta.
Engin aðgangseyrir, allir hjartanlega velkomnir.  Nánari kynning á dagskránni er nær dregur.