Æskulýðsmál
Verður haldið fimmtudagskvöldið 6. Febrúar kl. 18-20 í félagsheimilinu Hliðskjálf. Sigurður Torfi járningarmeistari mun halda fyrirlestur um hófhirðu og járningar.
Að fyrirlestri loknum mun Æskulýðsnefnd bjóða upp á pizzur og drykki fyrir öll börn, unglinga og ungmenni í félaginu sem mæta á fyrirlesturinn.
Æskulýðsnefnd
Reiðnámskeið Æskulýðsnefndar Sleipnis byrja í dag og verða á mánudögum, þriðjudögum og miðvikudögum. Þátttakendum hefur verið sendur vefpóstur með upplýsingum um dag og tímasetningu nemenda. Ef einhver sem skráður hefur verið hefur ekki fengið póst þá vinsamlega hafið samband . rabbi@tjarnir.is
Æskulýðsnefnd Sleipnis
- Skráning á reiðnámskeið Æskulýðsnefndar
- Námskeið Æskulýðsnefndar Seipnis 2014
- Uppskeruhátíð Æskulýðsnefndar 2013
- Óvissuferð Æskulýðsnefndar 2013
- Sameiginlegur fjölskyldureiðtúr Ljúfs, Háfeta og Sleipnis 9. maí
- Stuðningur við Æskulýðsstarfið
- Tímar úr Æskulýðsnefndarmótinu í dag
- Fjölskyldudagur Sleipnis 2013
- Að loknu Hestafjöri 2013
- Hestafjör- Selfossi 14. apríl 2013