Æskulýðsmál
Hestafjör 2013 var haldið sunnudaginn 14.apríl. Húsfyllir var í Sleipnishöllinni og tókst hátíðin með afbrigðum vel.
Æskulýðsnefnd Sleipnis vill þakka öllum þeim sem hönd lögðu á plóginn í þessu verkefni, öllum stuðnings og styrktaraðilum og síðast en ekki síst börnunum / ungmennum sem þátt tóku.
Skemmtileg frétt kom í kvöldfréttum stöðvar2 og má sjá hana HÉR
Æskulýðsnefnd Sleipnis
Hestafjör 2013 verður haldið í reiðhöll Sleipnis að Brávöllum, Selfossi sunnudaginn 14. apríl nk. og hefst hátíðin kl. 14:00. Fram koma sýningarhópar barna, unglinga og ungmenna frá hestamannafélögum á Suðurlandi. Skrautreið og ýmsar þrautir. Skemmtiatriði: Ingó og leynigestur, harmonikkuspil og veitingasala í hléi. Frítt inn meðan húsrúm leyfir.
- Framhalds- og vornámskeið fyrir börn og unglinga í Sleipni
- FEIF Youth Camp í Noregi 2013
- Spilakvöld Æskulýðsnefndar
- Fréttabréf Sleipnis
- Æfingatímar Hestafjörs 2013
- Fyrsta æfing Hestafjörs
- Færði Æskulýðsnefnd brokkspírur að gjöf
- Knáir knapar á námskeiði í gærkveldi
- Barna og unglingastarf Æskulýðsnefndar Sleipnis 2013
- Polokynning