Knapi ársins er 2021 Glódís Rún Sigurðardóttir Íslandsmeistari í fjórgang, slaktaumatölti og samanlögðum fjórgangsgreinum auk titils í 150m skeiði eða alls 4 Íslandsmeistaratitlar auk þess að vera í úrslitum í öllum hringvallagreinum á Íslandsmóti.

Íþróttaknapi Sleipnis 2021 er Glódís Rún Sigurðardóttir Íslandsmeistari í fjórgang, slaktaumatölti og samanlögðum fjórgangsgreinum auk titils í 150m skeiði eða alls 4 Íslandsmeistaratitlar auk þess að vera í úrslitum í öllum hringvallagreinum á Íslandsmóti annars góðs árangurs, svo sem 3 sigra á Reykjavíkurmeistaramóti 

Gæðingaknapi ársins 2021 Sigursteinn Sumarliðason Vann bæði A og B-flokks skildi Sleipnis á Gæðingamóti Sleipnis í sumar á Giftu frá Dalbæ og Árdísi frá Árheimum.

Efsti hestur A-flokks og skjaldarhafi 2021 er Gifta frá Dalbæ með einkunnina 8,33 í úrslitum. Eigendur eru Ari B Thorarensen og Ingunn Gunnarsdóttir. Knapi Sigursteinn Sumarliðason

Efsti hestur B-flokks og skjaldarhafi 2021 Aldís frá Árheimum með einkunnina 8.89 í úrslitum. Eigandi er Ingjald Aarn. Knapi Sigursteinn Sumarliðason.

Ræktunarbikar Sleipnis 2021. Hljóta Bragi Sverrisson og Axel Davíðsson fyrir Glampa frá Kjarrhólum sem hlaut 8,68 í aðaleinkunn

Æskulýðsbikar Sleipnis 2021 hlýtur Védís Huld Sigurðardóttir Íslandsmeistari í fimmgang, gæðingaskeiði og fimi unglinga eða 3 faldur Íslandsmeistari auk góðs árangurs á Reykjavíkurmeistaramóti.

Skeiðgreinar 2021:
Skeið 100 m:  Sigursteinn Sumarliðason Krókus frá Dalbæ  á tímanum 7,42 
Skeið 150 m:  Ívar Örn Guðjónsson Funa frá Hofi á tímanum 14,51
Skeið 250 m:  Sigursteinn Sumarliðason Krókus frá Dalbæ  á tímanum 21,44 

Félagi ársins 2021 er Guðrún Linda Björgvinsdóttir fyrir mikil og óeigingjörn störf í þágu æskulýðsmála  félagsins.