Þeir sem lentu í því að fara í öðrum skóm en sínum eigin eftir þorramatinn í hliðskjálf (eftir þorra reiðtúrinn) geta komið í félagsheimilið Hliðskjálf þriðjudagskvöldið 10. mars milli kl. 18:30 og 19:30 og athugað hvort þeirrra eigin skór mæta á svæðið og haft skóskipti.  Félagar látið þessi boð út ganga til allra sem þið vitið til að hafi lent í þessu skórugli svo að hver skór megi rata til síns heima

Nefndin