Samkvæmt vef Árborgar þá hlýtur æskulýðsnefnd Sleipnis 30 þúsund krónur í styrk frá íþrótta- og tómstundaráði, vegna fræðslu og óvissuverðar krakkana, sem farin verður þann 17. maí næstkomandi. Nefndin vill þakka sveitarfélaginu stuðninginn og einnig þeim fjölmörgu félagsmönnum sem stutt hafa krakkana með dósum og flöskum.
Æskulýðsnefndin /RS