Æskulýðsmál
Aukatímar verða haldnir sunnudaginn 13. febrúar til að bæta upp tímana sem féllu niður vegna veðurs sl. þriðjudag, sjá tímatöflu hér fyrir neðan. Hópur sem fer í stöðupróf í gulu knapamerki þarf að mæta í annan undirbúningstíma næsta miðvikudag 16. febrúar kl. 18 í reiðhöllina, sjá tímatöflu. Hópur sem fer í stöðupróf í grænu knapamerki þarf að mæta næsta miðvikudag 16. febrúar kl. 19:30 að Hvoli í Ölfusi þar sem Þorvaldur býr, athugið að mæta án hesta. Teknar verða fyrir sætisæfingar og verða hestar á staðnum.
Vegna óveðursspár er öllum reiðnámskeiðum sem vera áttu í dag, þriðjudaginn 8.feb, aflýst.
Æskulýðsnefnd
- FEIF Youth Camp 2011, Skotlandi
- Fyrsta reiðnámskeiðið í Sleipnishöllinni
- Breyttar tímasetningar
- Tímasetningar námskeiða
- Reiðnámskeið Æskulýðsnefndar
- Námskeið 2011
- Kynningarfundur Æskulýðsnefndar
- Skráning hafin á Íslandsmót barna, unglinga og ungmenna 2010
- Vorferð Æskulýðsnefndar aflýst.
- Vorferð Æskulýðsnefndar