Æskulýðsmál
Æskulýðsnefnd Sleipnis auglýsir keppnisnámskeið fyrir börn, unglinga og ungmenni í félaginu. Námskeiðið hefst mánudaginn 9. Febrúar og verður kennt á mánudögum, 7 skipti fyrir páska og 5 skipti eftir páska. Fjöldi í hverjum hóp er takmarkaður við 4 þátttakendur. Í boði verða hópar kl. 18, 19 og 20, opið er fyrir skráningu til sunnudagsins 8. febrúar. Námskeiðið kostar 15.000 kr. og hægt að skrá sig með því að smella hér. Kennari verður Ragnhildur Haraldsdóttir
Minnum á að skráningum á reiðnámskeið Æskulýðsnefndar lýkur nú í dag / kvöld 18. janúar.
Skráning er á : Skráning á sportfeng
Æskulýðsnefnd
- Reiðnámskeið æskulýðsnefndar Sleipnis hefjast 19.janúar næstkomandi
- Skráningu í Óvissuferðina að ljúka.
- Sameiginlegur reiðtúr Sleipnis, Ljúfs og Háfeta 2014
- Óvissuferð Æskulýðsnefndar 2014
- Fjölskyldudagur Æskulýðsnefndar 27.apríl.
- Að loknu Hestafjöri 2014.
- Lokun reiðhallar
- Hestafjör 2014
- Æskulýðsmót Sleipnis
- FEIF Youth Cup 2014