Æskulýðsmál
Óvissuferð Æskulýðsnefndar verður farin laugardaginn 30.maí nk. Lagt verður af stað frá Hliðskjálf kl. 09:00. Skráningu skal senda, sem fyrst, á netfangið anna@log.is þar sem tilgreind eru nöfn þátttakenda og gsm númer, foreldrar velkomnir. Það sem þarf með er: Góða skapið, vera klædd samkvæmt veðurspá, hafa meðferðis sundfatnað, stígvél, fötur og skóflur fyrir þau yngstu. Verð á mann er kl. 1.000
Æskulýðsnefnd
Hestafjör fór nú fram í 5. sinn, þar af í 4. sinn hér á Brávöllum Selfossi. Hátíðin heppnaðist í alla staði vel og vill Æskulýðsnefnd Sleipnis þakka öllum sem að verkefninu komu fyrir framlag sitt. Aðstandendum, þátttakendum / sýningahópum barna, unglinga og ungmenna , tæknimönnum og öðrum sem hönd lögðu á plóginn.
Æskulýðsnefnd Sleipnis.
- Hestafjör 2015
- Árleg þrautakeppni Æskulýðsnefndar
- Hestafjör 2015
- Öllum reiðnámskeiðum kvöldsins aflýst.
- Keppnisnámskeið - Æskulýðsnefnd
- Skráningum á reiðnámskeið að ljúka
- Reiðnámskeið æskulýðsnefndar Sleipnis hefjast 19.janúar næstkomandi
- Skráningu í Óvissuferðina að ljúka.
- Sameiginlegur reiðtúr Sleipnis, Ljúfs og Háfeta 2014
- Óvissuferð Æskulýðsnefndar 2014