Æskulýðsmál
Til stendur að bæta við fólki í Æskulýðsnefnd Sleipnis. Nefndin er ein af mikilvægustu nefndum félagsins og með fleiri höndum verður verkið léttara.
Þeir sem vilja og geta starfað í nefndinni í ár eru beðnir um að hafa samband við Lindu Björgvins í síma 898-9592 eða með tölvupósti á aeskulydsnefnd@sleipnir.is
- Frá Æskulýðsnefnd- Gæðingamótið
- Jólabingó á morgun
- Lokamót Æsku Suðurlands verður haldið sunnudaginn 31.mars kl 11:00, í Sleipnishöllinni á Selfossi.
- Lokamót Æsku Suðurlands verður haldið sunnudaginn 31.mars kl 11:00, í Sleipnishöllinni á Selfossi.
- Leiðtoganámskeið FEIF fyrir ungt fólk
- Þrautabraut í reiðhöllinni
- Hestafjör 2018
- Uppskeruhátíð Æskulýðsnefndar 2017
- Hestafjör 2017
- Vornámskeið Æskuýðsnefndar 2017