Fréttir frá Stjórn
Tilmæli varðandi hringgerðið í reiðhöllinni. Vegna sérstakrar notkunar reiðhallarinnar sem varir fram yfir næstu helgi eru það vinsamleg tilmæli um að það sé ekki sett upp.
Næsta morgunkaffi Sleipnismanna verður laugardaginn 8.mars. nk. í félagsheimilinu Hliðskjálf frá kl. 10:30.
Allir velkomnir.
Morgunkaffi verður nk. laugardag, 15.febrúar í félagsheimilinu Hliðskjálf frá kl. 10:30. Gestir verða frá Háfeta í Þorlákshöfn og Ljúfi í Hveragerði / Ölfus.
Allir velkomnir.
Aðalfundur Hestamannafélagsins Sleipnis verður haldinn fimmtudaginn 30. janúar kl. 20:00 í Hliðskjálf.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundastörf og lagabreytingar.
Skýrsla formanns 2013 er nú aðegngileg á vefnum og má nálgast hana HÉR
Ársreikningur félagsins sem og Sleipnishallarinnar eru einnig komnir inn og má nálgast HÉR
Stjórnin.